Hnetusmjörs & súkkulaði smoothie

img_5644-1

Innihald

1 glas af möndlumjólk (heimagerð)

1 banani

3-4 tsk hnetusmjör

3/4 msk lífrænt kakó

1 1/2 tsk vanillu extract

klakar

Aðferð

Allt sett saman í blandara og skellt í gang. Skellt í fallegt glas og drukkið 🙂

Heimagerð möndlumjólk

1 dl möndlur (lagðar í bleyti í smá stund)

3 dl vatn

1 tsk vanillu extract

Aðferð

1. Allt set í blandara í ca. 1-2 mín.

2. Hratið sigtað frá (gott að setja það í krukku og inn í ísskáp eða frysti og baka úr því síðar).

3. Möndlumjólkin er tilbúin þegar að búið er að sigta hratið frá. Þessi uppskrift er fyrir ca 1-2 glös.

img_5636

UMMÆLI