Syngur eitt lag á dag í samkomubanninuJónína Björt Gunnarsdóttir.

Syngur eitt lag á dag í samkomubanninu

Jónína Björt Gunnarsdóttir, söng- og leikkona á Akureyri, lætur covid ekki stoppa sig í að gera það sem hún gerir best. Á þessum skrítnu tímum, þegar samkomur eru engar, eru verkefnin ekki svo mörg hjá listamönnum. Jónína tók upp á því að taka upp og birta lög á hverjum degi í apríl sem hefur vakið töluverða athygli.

Lögin eru jafn misjöfn og þau eru mörg, allt frá íslenskum dægurlögum, söngleikjum, óperu og Billie Eilish í James Blunt. Í lögunum fær hún til liðs við sig ýmsa listamenn sem spila undir eða syngja með. Ljóst er að þessi hæfileikaríka söngkona getur sungið flest og skemmt landsmönnum í leiðinni með fallegum söng. Lögin má öll nálgast undir hashtagginu #lagádagícovidslag

#lagádagícovidslag😷🎶Reflection from MulanPiano: Helena GudlaugFyrir Hildur Marín😘

Jónína Björt Gunnarsdóttir द्वारा इस दिन पोस्ट की गई बुधवार, 1 अप्रैल 2020

#lagádagícovidslag😷🎶Wisemen by James BluntGítar, bassi, trommur: Daníel AndriÓskalag fyrir Orri Kristjánsson 💞

Jónína Björt Gunnarsdóttir द्वारा इस दिन पोस्ट की गई मंगलवार, 31 मार्च 2020

#lagádagícovidslag😷🎶Í rökkuróHöfundur texta: Jón SigurðssonHöfundur lags: Artie Dunn, Al Nevins, Morty NevinsPiano: Vilhjálmur B BragasonÞessi ryksuga læddist alveg sjálfviljug inní mynd😆🙈

Jónína Björt Gunnarsdóttir द्वारा इस दिन पोस्ट की गई गुरुवार, 26 मार्च 2020

#lagádagícovidslag😷🎶 When the party’s over by Billie EilishGot to love this out of tune piano🙈Piano: Hildur Marín

Jónína Björt Gunnarsdóttir द्वारा इस दिन पोस्ट की गई बुधवार, 25 मार्च 2020
Sambíó

UMMÆLI