Gæludýr.is

Þór fær Grindavík í heimsókn í kvöld

Tryggvi Hlina

Tryggvi Hlina

Í kvöld tekur Þór á móti Grindavík í 8 liða úrslitum Maltbikars karla í körfubolta í leik sem fram fer í íþróttahöllinni. Liðin eru á svipuðu róli í efri hluta Dominos deildar og því má búast við hörku leik.

Grindvíkingar lögðu ÍR inga í 16 liða úrslitum og Þórsarar slógu út lið Tindastóls í leik sem fram fór í íþróttahöllinni

Leikurinn hefst klukkan 19:30 en leikurinn verður sýndur í beinni á Rúv2.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó