Prenthaus

Þór/KA fóru létt með FHSandra Mayor skoraði þrennu í dag

Þór/KA fóru létt með FH

Þór/KA fengu FH í heimsókn í fjórtándu umferð Pepsi deildar kvenna í dag.

Þór/KA gerðu sér lítið fyrir og unnu leikinn 9-1.

Markaskorarana má sjá hér að neðan

1-0 Andrea Mist Pálsdóttir (’18)
2-0 Andrea Mist Pálsdóttir (’40)
3-0 Lára Einarsdóttir (’49)
4-0 Sandra Mayor (’58)
5-0 Sandra María Jessen (’60)
6-0 Margrét Árnadóttir (’62)
7-0 Sandra Mayor (’65)
8-0 Margrét Árnadóttir (’72)
9-0 Sandra Mayor (’87)
9-1 Helena Ósk Hálfdánardóttir (’89)

Með sigrinum í dag komst Þór/KA á topp deildarinnar, en Breiðablik sem er í öðru sæti á leik inni og spila á þriðjudaginn við KR.

Staðan í deildinni:

 

Næsti leikur Þór/KA er á laugardaginn 25. ágúst þegar Selfoss kemur í heimsókn í Þorpið

UMMÆLI