Þór/KA sigraði í undankeppni meistaradeildarinnar

Þór/KA sigraði í undankeppni meistaradeildarinnar

Þór/KA mætti Linfield Ladies í fyrsta leik liðsins í undankeppni meistaradeildar Evrópu í kvöld, undankeppnin er spiluð í Dublin og klárast á mánudaginn.

Ariana Calderon kom Þór/KA yfir á 12. mínútu og Sandra Mayor gerði annað mark liðsins á 83. mínútu.

2-0 sigur í fyrsta leik riðilsins. Næsti leikur liðsins er á föstudaginn þegar liðið spilar við Wexford Youths Women.

Í hinum leik riðilsins vann Ajax 4-1 sigur á Wexford Youths Women.

Staðan í riðlinum

 

Sambíó

UMMÆLI