„Þú ert svolítið Indverjalegur“.

 

Maggi á Texasborgurum

Maggi á Texasborgurum

Magnús Ingi Magnússon sem flestir þekkja sem Magga Texas kom sér heldur betur í umræðuna í dag þegar viðtal sem hann tók við Einar Gauta Helgason, kokk á Bautanum fór í dreifingu á Twitter.

Maggi sem verið hefur með sjónvarpsþáttinn Eldhús Meistaranna á ÍNN tók þetta umrædda viðtal fyrir þátt sem sýndur var snemma í þessum mánuði. Í viðtalinu segir Maggi meðal annars við Einar sem er dökkur á hörund  „Þú ert svolítið Indverjalegur.”

Sitt sýnist hverjum um ummæli Magga en Twitter-notandinn ‏@olitje birti klippuna á Twittier og hana má sjá hér að neðan.

Sambíó

UMMÆLI