Tímavélin – Besta viðtal í sögu sjónvarpsins

screen-shot-2016-10-15-at-19-50-19
Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Að þessu sinni er það viðtal sem birtist í þættinum Dagsljós á Rúv árið 2006. Viðmælandinn er spurður út í kvennamál og svarar með heldur betur óþægilegum hætti. Sjón er sögu ríkari!

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó