Tímavélin – Magnaður símahrekkur

nings
Tímavélin er nýr liður hér á Kaffinu þar sem við munum birta skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í dag rifjum við upp magnaðan símahrekk sem gerður var á útvarpsstöðinni Volume árið 2011. Stöðin var starfrækt af vinnuskólanum á Akureyri og þar starfaði aðeins ungt fólk.

Símatlið gekk út á að hringja í tvo asíska veitingastaði og tengja þá saman, útkoman hreint mögnuð. Góða skemmtun!

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó