Vinna og vélar

Tímavélin – Rekin með gogg

Ríkið

Ríkið

Í Tímavélinni í dag rifjum við upp frábært atriði í þættinum Ríkið sem sýndur var á Stöð 2 fyrir nokkrum árum. Fyrir þá sem ekki muna þá voru þetta drepfyndnir sketsaþættir frá þeim sömu og færðu okkur Fóstbræður, Svínasúpuna og Stelpurnar. Þættirnir skörtuðu frábærum leikurum á borð við Þorstein Bachmann, Auðunn Blöndal, Sverri Þór Sverrisson og Halldóru Geirharðsdóttur.

Þættirnir gerast á skrifstofu og í atriðinu sem við rifjum upp í Tímavélinni í dag fer Þorsteinn Bachmann á kostum sem yfirmaður Halldóru Geirharðsdóttur. Fyrir þá sem hafa áhuga á því að horfa á þættina í heild má kaupa staka þætti á síðunni Filma.is.

Hér að neðan má sjá þetta kostulega atriði.

UMMÆLI

Sambíó