Tímavélin – Stóra IKEA málið

Ari Eldjárn

Ari Eldjárn

Tímavélin er fastur liður hér á Kaffinu þar sem við  birtum skemmtilega og eftirminnilega hluti, myndbönd, myndir, viðtöl og fleira úr fortíðinni.

Í Tímavélinni í dag rifjum við upp frábært atriði úr Áramótaskaupi Sjónvarpsins árið 2013. Ari Eldjárn fór hreinlega á kostum sem Sveinn Jónsson, þjófur sem stal frá IKEA.

UMMÆLI