fbpx

Tveir í öndundarvél á SAk vegna covid-19

Tveir í öndundarvél á SAk vegna covid-19

Fjórir einstaklingar eru inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri og tveir í öndunarvél á gjörgæsludeild vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum covid-19. Þetta kom fram á upplýsingafundi Almannavarna kl. 14 í dag.

Eins og greint var frá í dag eru 43 smit á Norðurlandi eystra, þar af er 31 smit á Akureyri. Alls eru 173 í sóttkví á Norðurlandi eystra um þessar mundir.

UMMÆLI