
Twitter dagsins
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Það var mikið líf á twitter í dag og greinilega komin föstudagur í fólk.
Ká Aká
Maður veit svona sirka hvað þú ert að bralla í lífinu ef þú ert með tvö stykki svona augabrúnir. pic.twitter.com/pnMLHwGupM
— Dóri Ká (@halldork) September 30, 2016
Wilhelm Neto
Þig vantar bagg.
Vinur þinn gefur þér bagg.
Er hann þá að taka þér í baggaríið?
Fyrirgefið mér, afsakið, innilega…
— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) September 30, 2016
Elína
Laug að ég ætti afmæli á Fabrikkunni. Hvaða lag á ég að biðja um?
— vaselín (@_elinasbjarnar) September 30, 2016
Hrafn Jónsson
Maður hefur max 6 sekúndur til að koma smjöri ofan á ristaða brauðsneið áður en maður þarf að henda henni í ruslið og byrja upp á nýtt.
— Krummi (@hrafnjonsson) September 30, 2016
Gunnar Már
Tvífarar dagsins:
Gervipíkan í Góða Hirðinum
Munnurinn á Donald Trump. pic.twitter.com/FviZpVNgbB— Gunnar Már (@gunnarmh) September 30, 2016
Einar Ísfjörð
Mér finnst þetta æði #röflið pic.twitter.com/iVeLmDvkU2
— Einar Thor Ísfjörð (@einarthor89) September 30, 2016
Kamilla Einarsdóttir
Ég veit aldrei hvernig ég á að orða það pent þegar mig langar að senda skilaboðin: "Viltu koma að ríða?"
— Kamilla Einarsdóttir (@Kamillae) September 30, 2016
UMMÆLI