
Það var líf á Twitter í dag
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var fjörugur dagur á Twitter, njótið vel.
Egill Einarsson, vöðvasmiður
Enginn þáttur meðan strákarnir eru í tökum. Ekki mér að kenna, ég var klár. Hate-mail sendist á doughnut@doughnutboy.is @RikkiGje #fm95blö
— Egill Einarsson (@EgillGillz) September 23, 2016
Guðmundur Hólmar Helgason, handboltamaður
Þegar þið talið saman um hægðir! 😍 pic.twitter.com/IDL99zCSFe
— Gudmundur Holmar (@GummiHolmar) September 23, 2016
Emmsé Gauti, rappari
Án djóks. Ef þið ætlið að kjósa Sjálfstæðis eða Framsóknarflokkinn þá eruði sick.
— Emmsjé (@emmsjegauti) September 23, 2016
Atli Fannar, blaðamaður
…Á sama tíma á þingflokksfundi Framsóknarflokksins í Alþingishúsinu. pic.twitter.com/Nrgm5hAnrk
— Atli Fannar (@atlifannar) September 23, 2016
Gísli Marteinn, Reykvíkingur
Bílar eru alltaf að keyra á fólk. Stundum deyr fólkið af þeim sökum. Það er óþolandi að eiga þetta sífellt á hættu. https://t.co/6DC7CwoNss
— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) September 23, 2016
Jóhann Már Kristinsson, faðir
Í mánuð hefur hún haldið mér vakandi. Hún hefur kúkað í lófan á mér, ælt og pissað á mig…by far besti mánuður lífs míns! #pabbatwitter pic.twitter.com/7LzpqbLcCS
— Jóhann Már Kristinss (@joikidda) September 23, 2016
Tanja Tómasdóttir, lögfræðingur
Árið er 2016, það er fössari og þetta er í matinn #mötuneytið pic.twitter.com/1pZ5lRD5y6
— Tanja (@tanjatomm) September 23, 2016
Bylgja Babýlons, grínisti
Veiperar eru fólk og ég þekki marga. Eeeen…plís blásið reyknum ykkar niður en ekki uppí loft á upistöndum, í bíósölum og á veitingahúsum❤️
— Bylgja Babýlons (@bylgja_babylons) September 22, 2016
UMMÆLI