
Twitter dagsins
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var mikið líf á Twitter eins og svo oft áður.
Tinna Haraldsdóttir
Fyrst Tinder er tengt við facebookið manns þá finnst mér lágmark að vera ekki að sýna mér bróður minn 😂
— Tinna (@tinnaharalds) October 12, 2016
Logi Bergmann
Lítum á björtu hliðarnar: Það er ekkert svifryk. #lægðin
— Logi Bergmann (@logibergmann) October 12, 2016
Helgi Seljan
Unnur Brá mætir með nýfætt barn á brjóstinu í þingsal. Sigmundur Davíð hefur ekki mætt þangað sjálfur í margar vikur.
— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 12, 2016
Egill Harðarson
Sonur minn 7 ár spurði mig hvenær hann ætti "djammæli" næst. Takk @emmsjegauti
— Egill Harðar (@egillhardar) October 12, 2016
Hjálmar Örn
Litla dæmið á eftir, þegar Bjarni (46) gröfumaður og Gísli á hinni gröfunni fara að sækja Gæja á eftir. #litladæmið
— Hjálmar Örn Jóhannss (@hjammi) October 12, 2016
Sunna Ben
Leiðinlegasta skilti heims fundið? Það held èg nú! pic.twitter.com/tAFggmUo12
— Sunna Ben (@SunnaBen) October 12, 2016
Ragnar Sigurðsson
Do you know who say "if" all the time? Blame someone else, or call others lucky? Losers
— Ragnar Sigurðsson (@sykurinn) October 12, 2016
UMMÆLI