
Twitter dagsins
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var fjörugur dagur á Twitter, njótið vel.
Auðunn Blöndal
Var að fara hneykslast inní mér við að sjá manneskju taka selfie hérna í ræktinni, þegar ég mundi að ég tók sjálfur eina rétt áðan!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) October 22, 2016
Pétur Urbancic
Ef ég á að vera alveg hreinskilinn þá var það þetta augnaráð sem fékk mig til að fatta að ég væri kynvera. pic.twitter.com/5MC0bthC8A
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 22, 2016
Logi Pedró
Hef alltaf búið í 101 og það stefnir í að ég muni alltaf búa þar. Mini stórborg. Túristar eru líf. Fíla það. Aldrei meira fjör.
— Logi Pedro (@logifknpedro) October 22, 2016
Árni Freyr Helgason
Auðvitað þurfti @ronnimall að taka upp á því að skora á mína menn í Forest… #fotboltinet #illaséð pic.twitter.com/B6OH9W3afW
— Árni Freyr Helgason (@arnifreyr8) October 22, 2016
Wayne Rooney
Interesting this Michael I thought you was a united fan??? https://t.co/NjOZ0N1fCr
— Wayne Rooney (@WayneRooney) October 22, 2016
Atli Jasonarson
Ég mun aldrei – ALDREI – samþykkja þetta djöfulsins kjaftæði. pic.twitter.com/bCZ5AM6XRM
— Atli Jasonarson (@atlijas) October 22, 2016
UMMÆLI