Úlfur Úlfur með þrjú ný myndbönd og plötu á leiðinni

Úlfur Úlfur með þrjú ný myndbönd og plötu á leiðinni

Úlfur Úlfur komu sterkir inn þennan þriðjudaginn þegar þeir sendu frá sér hvorki meira né minna en þrjú ný tónlistarmyndbönd við lögin Geimvera, Mávar og Bróðir.

Þetta kom allt fram á nýju heimasíðunni þeirra ulfurulfur.is sem þeir opnuðu í dag.
Til þess að trompa þetta alveg tilkynntu þeir einnig að ný plata væri væntanleg frá þeim á föstudaginn en nafn plötunnar er: Hefnið okkar.

Horfðu á myndböndin hér að neðan.


Goblin.is

UMMÆLI

Sambíó