Undirskriftarlisti gengur um allan heim til að mótmæla Trump


Fyrsta vika Donalds Trumps í embætti forseta Bandaríkjanna hefur vakið hræðslu, undrun og sorg hjá heiminum öllum. Á nokkrum dögum hefur honum tekist að banna fóstureyðingar, banna völdum löndum að koma til Bandaríkjanna, leyfa pyntingar á grunuðum hryðjuverkjamönnum aftur og standa við kosningaloforð sitt um að byggja vegg milli Bandaríkjanna og Mexíkó. Bandaríkjamenn og heimsbúar flestir eru fullir skelfingar.
Nú gengur um undirskriftarlisti, þar sem allir eru hvattir til þess að skrifa undir, óháð þjóðerni eða landi til þess að standa upp á móti Trump.
Þú getur skrifað undir HÉR.

Í textanum meðfylgjandi listanum stendur:
„Dear Mr. Trump,

This is not what greatness looks like.

The world rejects your fear, hate-mongering, and bigotry. We reject your support for torture, your calls for murdering civilians, and your general encouragement of violence. We reject your denigration of women, Muslims, Mexicans, and millions of others who don’t look like you, talk like you, or pray to the same god as you.

Facing your fear we choose compassion. Hearing your despair we choose hope. Seeing your ignorance we choose understanding.

As citizens of the world, we stand united against your brand of division. „

Sambíó

UMMÆLI