fbpx

Ungur drengur brenndist í hver í Mývatnssveit

Ungur drengur brenndist í hver í Mývatnssveit

Ungur drengur brenndist í hver í Mývatnssveit nú á ellefta tímanum í morgun. Mbl.is greindi frá þessu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir.

Sjúkrabílar frá Húsavík voru kallaðir út og fluttu drenginn frá Heilsugæslustöðinni í Reykjahlíð, ekki liggur fyrir hvert hann var fluttur né hversu alvarleg meiðslin eru.