Unnar Vilhjálmsson sæmdur fálkaorðu

Unnar Vilhjálmsson sæmdur fálkaorðu

Forseti Íslands sæmdi 15 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 17. júní 2025. Einn þeirra var Unnar Vilhjálmsson íþróttakennari við MA og frjálsíþróttaþjálfari UFA.

Unnar fékk fálkaorðuna fyrir framlag sitt til íþrótta- og félagsstarfa með börnum.

Nánar á heimasíðu Forseta

COMMENTS