NTC netdagar

Úr frá Færeyjum – Djurhuus Scandinavia

Úr frá Færeyjum – Djurhuus Scandinavia

Djurhuus Scandinavia er fyrirtæki frá Færeyjum sem hannar og selur úr undir nafninu sínu, Djurhuus Scandinavia. Vinirnir Hjalti Kárason Djurhuus og Filip Zachariassen eru stofnendur fyrirtækisins og fyrsta úrið leit dagsins ljós í mars á þessu ári og ber nafnið North Atlantic.

Viðtökurnar hafa verið frábærar heima í Færeyjum en ekki síður á Íslandi og í Noregi“ segir Hjalti.

Úrin koma með japönsku úrverki, Miyota 9015, sem er sjálfvirkt og mjög hátt skrifað meðal úr áhugafólks. Úrin koma í þrem litum hvít, blá og svört ásamt því að hægt er að velja úr fimm gerðum af ólum. Aðeins eitt hundrað úr eru framleidd í hverri litasamsetningu og hægt er að velja úr lausum raðnúmerum en úrinn eru öll númeruð.

Hægt er að skoða meira um úrin og panta á heimasíðu Djurhuus Scandinavia hér.

Hjalti Kárason Djurhuus og Filip Zachariassen

Þessi færsla er kostuð. Smelltu hér til þess að kynna þér auglýsingatilboð á Kaffið.is.

Sambíó

UMMÆLI