Úthlutun makrílkvóta upp á 115 þúsund tonn

Mynd: samherji.is

Vilhelm Þorsteinsson EA er kvótamesta skipið í ár með rétt tæplega 14 þúsund tonn. Skipið sem hlaut næst mesta kvótann er skipið Huginn VE með um 9800 tonn. Þetta kemur fram í úthlutun makrílkvóta fyrir árið 2017.
Á listanum eru 21 skip sem að fá samtals 115 þúsund tonn kvóta.
Listann má nálgast inn á heimasíðu Aflafrétta hér.

UMMÆLI