NTC netdagar

Vél Superbreak frá Leeds gat ekki lent á Akureyri – Lenti á Egilsstöðum

Vél Superbreak frá Leeds gat ekki lent á Akureyri – Lenti á Egilsstöðum

Superbreak flug frá Leeds, á Englandi, sem lenda átti um 10:30 á Akureyri í dag var snúið við til Egilsstaða.

Hafði flugstjóri vélarinnar, sem er frá Titan Airways, þá hringsólað ofan Eyjafjarðar um stund.

Áætlað var að bíða af sér versta veðrið á Egilsstöðum og reyna svo aftur lendingu á Akureyri seinna í dag.

Á vellinum á Akureyri bíða nú farþegar sem þegar höfðu innritað sig í flug til Cardiff en sama vél átti að flytja þá út og sú sem lenda átti á Akureyri í morgun.

UMMÆLI

Sambíó