Múlaberg

10 bestu – Blaine McConnell undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana

10 bestu – Blaine McConnell undirbýr sig fyrir Ólympíuleikana

Crossfit kappinn Blaine McConnell er gestur Ásgeirs Ólafs í áttunda þætti í fjórðu seríu hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Á milli þess að reka tvær líkamsræktarstöðvar, æfir hann að kappi fyrir vetrarólympíuleikana í Peking 2022. Hann er giftur Björk Óðins og saman eiga þau eina dóttir, Ronju . Við töluðum mikið um undirbúninginn fyrir stærsta sviðið, og fórum i gegnum ferilinn hans í fótbolta, amerískum fótbolta og crossfit. Við fórum í gegnum æfingaferlið hans og hvað þarf til að komast á þetta risastóra svið eftir aðeins 3 ár sem bobsleðamaður. Einnig, eins og alltaf, þá spiluðum við hans 10 uppáhaldslög.Misstu ekki af þessum þætti. Þessi mikli nagli er ljúfur sem lamb,“ segir Ásgeir um þáttinn.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

UMMÆLI

Sambíó