10 bestu – Haukur Sindri Karlsson

10 bestu – Haukur Sindri Karlsson

Nýjasti viðmælandi Ásgeirs Ólafssonar Lie í hlaðvarpsþættinum 10 bestu er tónskáldið Haukur Sindri Karlsson. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan.

„Haukur Sindri Karlsson er ungt tónskáld sem nemur master við hinn virta skóla Royal Academy Of Music Í London. Hann er á fjórða ári í náminu sínu og ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hans hliðarverkefni eru komin með fleiri tugi þúsunda fastra hlustenda á mánuði á streymisveitum. Ekki er hægt að líta framhjá því að þessi ungi maður er á hraðri leið og það í rétta átt. Hann ætlar sér langt í heimi kvikmyndatónlistar. Hver veit hvar Haukur endar, en hann er þegar farinn á banka á dyrnar hjá mörgum stórum. Þú getur fylgst með þessum mæta dreng á www.haukurkarlsson.com,“ segir Ásgeir um þáttinn.

UMMÆLI

Sambíó