10 bestu – Sigurður Rúnar

10 bestu – Sigurður Rúnar

Sigurður Rúnar Norðfjörð Marinósson er gestur Ásgeirs Ólafssonar Lie í fyrsta þætti af níundu seríu hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn hér að neðan.

„Fyrsti gestur minn í splunkunýrri seríu er Siggi Rún eða Sigurður Rúnar Norðfjörð Marinósson. Hann tók upp Norðfjörð fyrir ekki svo löngu siðan og segir okkur söguna á bakvið það. Hann ólst upp á Akureyri og hefur búið hér alla tíð fyrir utan eitt ár sem hann bjó í RVK. Hann er giftur og á 3 börn og er mikill KISS maður. Líklega einn sá allra harðasti á landinu ásamt nokkrum öðrum. Við töluðum mikið um tónlist og tónlistaruppruna og stefnur. Hann á farsælan feril sem útvarpsmaður og hefur lengi verið þekktur plötusnúður. Hann segir okkur frá nafninu N3 þegar þeir Siggi, Dabbi opg Pétur Guðjóns stofnuðu það fyrirbæri á sínum tíma. Virkilega gott spjall við þennan mikla sómamann Sigga Rún,“ segir Ásgeir.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó