Gæludýr.is

10 bestu – Sveinn Jónsson, Kálfskinni

10 bestu – Sveinn Jónsson, Kálfskinni

Nýjasti gestur Ásgeirs Ólafssonar í hlaðvarpsþættinum 10 bestu er Sveinn Jónsson, Kálfskinni. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

„Það var loksins að við náðum að hittast.Þessi frábæri viðmælandi ber þess engin merki að vera að slaga í nírætt. Hann kann svo margar sögur og rifjar hann upp feril sinn frá A-Ö. Fyrirtækin, stóra Hlíðarfjallsverkefnið, Danmörk, Ása, konan sem hann hefur elskað í 63 ár. Fjölskyldan er mikilvægust segir Sveinn.Það er lítið hægt að skrifa hér um þetta eðalmenni. Þú verður bara að hlusta,“ segir Ásgeir.

Hlaðvörp á Kaffinu eru tekin upp í Podcast Stúdíói Akureyrar

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó