Prenthaus

50 kassar og rassar í kassa

Í dag, 22.07.2017,  verður sýningin 50 kassar og rassar í kassa sett upp í Deiglunni á Akureyri. Jóhanna Bára Þórisdóttir myndlistarkona setur upp sýninguna í tilefni af 50 ára afmæli sínu.

Jóhanna mun sýna myndir sem hún hefur unnið í síðastliðinn vetur, bæði í akríl- og vatnslium. Tónlistarmaðurinn Eyþór Ingi Gunnlaugsson mun syngja lög á sýningunni.

Sýningin opnar klukkan 14 í dag og stendur til 18. Einnig verður sýningin opin á morgun, sunnudag frá  14-16.

 

UMMÆLI

Sambíó