70 ára afmæli Krabbameinsfélags Akureyrar

70 ára afmæli Krabbameinsfélags Akureyrar

Í tilefni af 70. ára afmæli Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis bíður félagið upp á dagskrá og léttar veitingar, mánudaginn 21. nóvember. Viðburðurinn er opinn öllum og verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi, kl. 17:00-19:00. 

Dagskrá:
Kynning á starfsemi Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis – Selma Sigurjónsdóttir formaður félagsins
Þögull morðingi – Nick Cariglia sérfræðingur í meltingarsjúkdómum
Reynslusaga – Hildur Eir Bolladóttir
Afhending á styrk frá Dekurdögum 2022 – Inga & Vilborg
Skemmtiatriði – Jónína Björt og Ívar Helgason syngja fyrir gesti
Veitingar – Pinnamatur frá Garún & afmæliskaka frá Bakarínu við Brúna

Sambíó

UMMÆLI