Aðeins 7.4% eftir af greftri Vaðlaheiðarganga – myndband

Þykk setlög í þekju og stafni ganga Eyjarfjarðarmegin

Þykk setlög í þekju og stafni ganga Eyjarfjarðarmegin

Vaðlaheiðargöng lengdust um alls 29 metra í síðustu viku og eru nú alls 6.673 metrar að lengd. Búið er að grafa 92,6 prósent af heildarlengd ganganna. Eftir að grafa um 532,5 metrar.

Samkvæmt Facebook síðu Vaðlaheiðarganga var grafið 6,5 metra Eyfjarðarmegin en 22,5 metra í Fnjóskadal í viku tvö.  Stefnt er að gegnumslagi í mars en verkið hefur tafist umtalsvert.

Facebook síða Vaðlaheiðarganga birti í dag áhugavert myndband sem sýnir verktaka í göngunum bora í gegnum setlög

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó