Afmæli Akureyrarbæjar 2021

Afmæli Akureyrarbæjar 2021

Akureyrarbær fagnar 159 ára afmæli sínu sunnudaginn 29. ágúst og verður því fagnað með ýmsu móti um afmælishelgina.

Venjan hefur verið að halda Akureyrarvöku sem næst afmælinu en vegna COVID-19 hefur henni verið aflýst. Þeir viðburðir sem verða á dagskrá helgina 27.-29. ágúst í tilefni afmælis sveitarfélagsins lúta ströngum samkomutakmörkunum og verður sóttvarna gætt í hvívetna.

Dagskrá afmælis Akureyrarbæjar má nálgast með því að smella hér en nánari lýsingu á einstökum viðburðum má vænta á næstu dögum.

UMMÆLI