NTC

AK Extreme ekki haldin á Akureyri í ár

AK Extreme ekki haldin á Akureyri í ár

Tónlistar- og snjóbrettahátíðin AK Extreme verður ekki haldin í ár. Frá þessu greindi Emmsjé Gauti á Twitter í dag.

Gauti segir að hátíðin falli niður vegna óviðráðanlegra aðstæðna en muni snúa aftur árið 2020 og nú þegar sé farið að skipuleggja þá hátíð.

Hátíðin var fyrst haldin árið 2002 og hefur síðan þá verið á meðal vinsælustu hátíða bæjarins.

https://twitter.com/emmsjegauti/status/1105832472519020545
Sambíó

UMMÆLI

Sambíó