Prenthaus

Akureyrardætur stóðu sig vel í SvíþjóðAkureyrardætur. Mynd: HFA

Akureyrardætur stóðu sig vel í Svíþjóð

Akureyrardæturnar úr Hjólreiðafélagi Akureyrar þær Silja Jóhannesdóttir, Silja Rúnarsdóttir, Hafdís Sigurðardóttir og Freydís Heba Konráðsdóttir tóku þátt í hjólreiðakeppninni PostNord U6 Cycle Tour í Svíþjóð sem lauk á laugardaginn. Akureyrardæturnar kepptu fyrir Íslands hönd en íslenska kvennaliðið hafnaði í 3. sæti á mótinu.

Hafdís Sigurðardóttir varð í 10. sæti á mótinu. Silja Jóhannesdóttir náði 13. sætinu og Silja Rúnarsdóttir því 29. Freydís Heba vrð í 32. sæti.

Sambíó

UMMÆLI