Akureyrarvöllur færður

233a018169fad286b4896edb607c8f75Undanfarið hafa staðið yfir framkvæmdir á Akureyrarvelli þar sem verið er að gera við drenlögn og færa völlinn nær miðbænum. Einnig stendur til að færa stúkuna nær miðju vallarins en áður hefur hún verið staðsett á öðrum vallarhelmingnum.

KA leikur í Pepsi-deildinni næsta sumar og með framkvæmdunum er vonast til að völlurinn verði fyrr leikfær næsta vor. Kostnaður við framkvæmdirnar er talinn vera í kringum 4-5 milljónir.

 

 

UMMÆLI