„Akureyringar myndu aldrei segja að ég væri Akureyringur“

„Akureyringar myndu aldrei segja að ég væri Akureyringur“

Bæjarstjóri Akureyrar, Ásthildur Sturludóttir er gestur í sjötta þætti af Stefnumóti með Hörpu á KaffiðTV. Spjölluðu þær saman í Ráðhúsinu og fóru þær yfir feril Ásthildar, hvernig lífið sé á Akureyri og hvurslags súkkulaði Ásthildur er mest sólgin í meðal annars. Horfðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan.

Þættirnir Stefnumót með Hörpu eru framleiddir af Kaffið.is. Þú getur hjálpað til við að fjármagna starfsemi Kaffið.is með frjálsum framlögum á https://www.kaffid.is/styrkja/ og með því að versla á verslun.kaffid.is.

Sambíó

UMMÆLI