fbpx
Rúmfatalagerinn Akureyri

Akureyringur fer 65 milljónum ríkari inn í nýja árið

-

Telja má líklegt að einn heppinn Akureyringur fari nokkuð sæll inn í nýja árið. Sá var einn með allar tölur réttar í Lottó og vann tæpar 65 milljónir króna. Potturinn var fimmfaldur og var vinningsmiðinn keyptur í Hagkaupum á Akureyri. Sex skipta á milli sín bónusvinningnum.

UMMÆLI