beint flug til Færeyja

Allt að tíu stiga hiti um helginaSvona lítur hitaspá Veðurstofu Íslands út fyrir klukkan 13:00 á laugardag

Allt að tíu stiga hiti um helgina

Samkvæmt spám Veðurstofu Íslands verður ákveðið vor í lofti á Akureyri um helgina. Spár segja að veður fari að hlýna eftir því sem líður á föstudag og nái tíu stiga hita stuttu eftir hádegi á laugardag.

Hlýindin halda svo áfram út helgina en spáð er á bilinu 4 til 12 stiga hita frá laugardegi til þriðjudags. Samkvæmt langtímaspám Veðurstofunnar ætti svo hiti að haldast yfir frostmarki alla næstu viku.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó