NTC netdagar

Allt það helsta úr úrslitaleik Þór og KA – Myndband

Kjarnafæðismeistarar Þórs árið 2017.
Mynd af heimasíðu Þórs

Fjölmenni var í Boganum á Akureyri í gær þegar erkifjendurnir í Þór og KA mættust í gærkvöldi í úrslitaleik Kjarnafæðismótsins 2017. Þórsarar sem spila í Inkasso deildinni næsta sumar unnu stórsigur á Pepsideildarliði KA manna og urðu lokatölur 6-1.

Eins og venjan er þegar þessi lið mætast var hart barist og fengu KA menn að líta 2 rauð spöld í leiknum. Það helsta úr leiknum má sjá í spilaranum hér að neðan.

UMMÆLI

Sambíó