Alvaro Montejo áfram hjá Þór

Alvaro Montejo áfram hjá Þór

Spænski framherjinn Alvaro Montejo mun spila með Þór í Inkasso deildinni í knattspyrnu næsta sumar. Samkvæmt heimildum Kaffið.is mun Alvaro skrifa undir framlenginu á samningi sínum við félagið síðar í dag.

Alvaro gekk til liðs við Þórsara fyrir sumarið 2018 frá ÍBV og hefur verið lykilmaður hjá liðinu síðustu tvö tímabil.

UMMÆLI