fbpx

Amtsbókasafnið með bókaáskorun fyrir ungt fólk

Bókaáskorun Amtsbókasafnsins hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum. Stofnaður hefur verið Facebook-hópurinn #26 bækur fyrir átakið. Í dag sendi bókasafnið frá sér aðra bókaáskorun sem er ætluð fyrir ungt fólk. Þar er skorað á unga fólkið að lesa 10 mismunandi bækur á árinu en áskorunina má sjá hér að neðan.

Sjá einnig: Bókaáskorun Amtsbókasafnsins fer á flug

 

UMMÆLI