NTC netdagar

Ariana Calderon til Þórs/KA

Íslandsmeistarar Þór/KA hafa samið við Ariana  Calderon. Ariana gengur til liðs við Þór/KA frá Val þar sem hún spilaði 18 leiki og skoraði 7 mörk á síðasta tímabili. 

Ariana spilar i fremstu víglínu með Mexico en spilaði á miðjunni hjá Val í fyrra og var talin vera með betri leikmönnum deildarinnar á síðasta leiktímabili.

Natalia Gomez mun ekki spila með Þór/KA aftur næsta sumar og mun Ariana líklega fylla skarð hennar. 

Sambíó

UMMÆLI