
Árni Þór Sigtryggsson
Árni Þór Sigtryggsson leikmaður þýska liðsins Aue á í viðræðum um að taka við Akureyri samkvæmt heimildum Kaffisins. Árni sem er uppalinn Þórsari hefur leikið bæði í Þýskaland og á Spáni við góðan orðstír.
Sömu heimildir herma að Sverre Jakobsson sé á leið til KA og munu stýra því liði ásamt Stefáni Árnasyni sem nýverið snéri heim í KA eftir að hafa þjálfað á Selfossi.
UMMÆLI