Arnór Atla og félagar komnir í úrslit

Arnór Atlason

Arnór Atlason og félagar í Álaborg eru komnir í úrslit um danska meistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Bjerringbro-Silkeborg í oddaleik í gærkvöldi.

Arnór komst ekki á blað í leiknum sem lauk með níu marka sigri Álaborgar, 32-23.

Álaborg mætir Skjern í úrslitaeinvígi um danska meistaratitilinn en Álaborg er ríkjandi deildarmeistari.

Sjá einnig

Arnór Atlason í nærmynd – Ólíklegt að maður endi í Þórsbúningnum

Sambíó

UMMÆLI