fbpx

Arnór með enn einn stórleikinn

Arnór Þór Gunnarsson

Arnór Þór Gunnarsson var átti enn einn stórleikinn með Bergischer í þýsku B deildinni í handbolta um helgina. Arnór skoraði 10 mörk í 34:28 sigri liðsins á Rhein Vikings.

Odd­ur Gret­ars­son skoraði þrjú mörk fyr­ir Bal­ingen í naumu 27:26-tapi liðsins gegn Lü­becke-Schw­artau.

UMMÆLI