Fullir vasar
Rapparinn Aron Can hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Fullir vasar. Þetta er fyrsta lagið sem Aron sendir frá sér á árinu. Myndbandið er afar glæsilegt en það má sjá hér að neðan.
UMMÆLI