Aron Einar, Ká Aká, Úlfur Úlfur og Venni Páer eru að fara á ball – Myndband

 

 

Aron Einar Gunnarsson

Herrakvöld Þórs verður haldið um helgina í Síðuskóla. Rapparinn Ká-Aká og Úlfur Úlfur munu troða upp á kvöldinu. Þá munu Aron Einar Gunnarsson og Guðmundur Benediktsson láta sjá sig og Venni Páer verður ræðumaður kvöldsins.

Til að hita upp fyrir kvöldið hafa þessir einstaklingar sent frá sér ansi skemmtilegt myndband þar sem Bjartmar Guðlaugsson kemur við sögu. Myndbandið má sjá hér að neðan:

https://www.youtube.com/watch?v=z6-c2-UuZFo&feature=youtu.be

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó