Aron Einar og Kristbjörg eignuðust dreng

Aron Einar og Kristbjörg eignuðust dreng

Aron Einar Gunnarsson, Akureyringur og fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eignaðist í gær sinn annan son með eiginkonu sinni Kristbjörgu Jónasdóttur.

Drengurinn kom í heiminn klukkan 14:08 að staðartíma í Cardiff en Aron greindi frá á Instagram. Fyrir eiga þau soninn Óliver Breka.

Sambíó

UMMÆLI