Aron Gunnarsson leikmaður ársins hjá Cardiff

Frábær leikmaður

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í kvöld valinn leikmaður ársins af leikmönnum og stuðningsmönnum Cardiff City á lokahófi félagsins.

Aron hefur leikið afar vel með liðinu í vetur og spilað 39 af 45 leikjum Cardiff í deildinni. Aron hefur skorað þrjú mörk en liðið situr í 13. sæti deildarinnar.

UMMÆLI

Sambíó