Ársskýrsla Akureyrarbæjar 2016 komin út

Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 er komin út. Líkt og í fyrra er skýrslan eingöngu gefin út rafrænt og birt á heimasíðu bæjarins þar sem lítil eftirspurn hefur verið eftir henni útprentaðri. Að hafa þennan háttinn á er umhverfisvænt og felur um leið í sér dálítinn sparnað fyrir sveitarfélagið.

Óski einhver eftir að fá skýrsluna á pappír þá getur viðkomandi snúið sér til þjónustuanddyris Akureyrarbæjar í Ráðhúsinu að Geislagötu 9.

Ársskýrslur bæjarins frá árinu 2000 má nálgast hér.

UMMÆLI

Sambíó