NTC netdagar

Ástandið slæmt á Ólafsfirði – Járnplötur og brak úr húsum á víð og dreif

Ástandið slæmt á Ólafsfirði – Járnplötur og brak úr húsum á víð og dreif

Ástandið á Ólafsfirði vegna óveðursins hefur verið sérstaklega slæmt í nótt og í morgun en lögreglan á Norðurlandi eystra hefur beðið íbúa bæjarins að vera ekki á ferðinni nema að brýna nauðsyn beri til.

„Járnplötur og brak úr húsum eru á víð og dreyf og þá hefur grjót gengið á land. Viljum við sérstaklega nefna Sjávargötu og Námuveg,“ segir í tilkynningu lögreglunnar á Facebook.

UMMÆLI

Sambíó