Ástardúett Ástu og Haraldar úr Skugga Svein á Spotify

Ástardúett Ástu og Haraldar úr Skugga Svein á Spotify

Lagið Ástardúett úr sýningu Leikfélags Akureyrar á Skugga Svein er komið á Spotify. Árni Beinteinn og Þórdís Björk Þorfinnsdóttir leika ástfangna parið Ástu og Harald í leikritinu og syngja þar þetta fallega lag.

Sjá einnig: Uppsetning á heimsmælikvarða

Lagið er eftir Sævar Helga Jóhannsson en textinn eftir Vilhjálm B. Bragason. Lagið er byggt á Geng ég fram á gnípur.

Skugga Sveinn eftir Matthías Jochumsson var frumsýndir í Samkomuhúsinu síðasta föstudag. Sýningin er aftur í Samkomuhúsinu í kvöld en miðasala fer fram á mak.is.

UMMÆLI

Sambíó